Nýtt bros á aðeins fjórum mánuðum: Lausn á útlitslegum vanda og bitvanda með Sirkónium brú yfir allar tennur

Verkefnið sem þurfti að leysa

54 ára gamall viðskiptavinur vildi láta laga útlit tanna og bitvandamál. Ástand tanna í bæði efri og neðri gómum hafði áhrif á útlit og gerði honum einnig erfitt fyrir að borða.

Lausnin

Við leystum vandann með því að byggja upp nýtt bros og notuðum til þess málmfríar Sirkónium brýr í efri og neðri góm. Þessi lausn bætti ekki einungis útlit og bros heldur löguðu einnig vandamál er vörðuðu bit.

Árangurinn

Meðferðin tók aðeins fjóra mánuði. Lífsgæði viðskiptavinarins hafa lagast til muna. Sirkónium brýrnar hafa náttúrulegt útlit, virka vel og endast. Hann brosir með sjálfsöryggi og nýtur þess að borða mat vandræðalaust.


Pantaðu núna!

Ertu með spurningar?