Við hjá Madenta leggjum okkur fram um að veita, ekki aðeins hágæða tannlæknaþjónustu, heldur einnig að tryggja 100% ánægju viðsiptavina.

Markmið okkar er að búa til “tannheilsufrí” þar sem þú hefur tækifæri til að kynnast menningu og fegurð höfuðborgar Ungverjalands, Budapest og lágmarka þannig áhyggjur af tannlæknaheimsóknum. Reynslusögur viðskiptavina okkar lýsa, frá fyrstu hendi, þjónustu okkar, meðferðarferlinu og gæðum vinnunnar. Ef þú ert enn í vafa um hvort Madenta verði fyrir valinu, hlustaðu á viðskiptavini sem hafa nýlega verið hjá okkur og eru, okkur til mikillar ánægju, ánægðir með reynslu sína af Madenta.

Jónþór Þórison mælir með Madenta!

ERTU MEÐ SPURNINGAR?

Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartara brosi og pantaðu símtal! Það verður hringt í þig innan sólarhrings.

Kæru viðskiptavinir!

Okkur þykir leitt að tilkynna að forsætisráðherra okkar hefur nú tilkynnt um lokun landamæra Ungverjalands fyrir allri umferð. Aðaláherslan er nú lögð á að hægja á útbreiðslu COVID-19 vírusins.

Á þessum síbreytilega óvissuástandi getum við því miður ekki tekið á móti viðskiptavinum. Við lofum að um leið og ástandið verður eðlilegt á ný – og við vonum að það verði mjög fljótlega – þá munum við finna leið til að sinna okkar fjölþjóðlega viðskiptavinahópi.

Farið vel með ykkur!
Madenta