Mikilvægi All‑on‑4® aðferðarinnar
All‑on‑4® aðferðin hefur verið viðurkennd sem stórt skref fram á við við notkun tannplanta í meðferðum.
Þessi nýstárlega tækni býður upp á endurnýjun allra tanna með aðeins fjórum tannplöntum í hvorum gómi, á innan við 48-72 klukkustundum.
„Meðferðin er einföld og til lengri tíma hagkvæmari en hefðbundnar tannplantameðferðir. Þess bera vitni viðskiptavinir okkar sem hafa verið hæstánægðir með árangur meðferðarinnar.
All‑on‑4® Center of Excellence
Framleiðendurnir bjuggu til vottunina til að auðvelda viðskiptavinum að finna viðurkenndar All‑on‑4® tannlæknastofur á sínu svæði.
Til að koma í veg fyrir algenga misnotkun á All‑on‑4® meðferðinni, þá tryggir vottunin All‑on‑4® Center of Excellence viðskiptavinum að þar sé fylgt ströngum verklagsreglum, settum af Nobel Biocare sem hafa þróað og bætt þessa framúrskarandi meðferð.
Aðeins tvær stofur í Búdapest, önnur þeirra er Madenta, hafa uppfyllt ströng fagleg skilyrði, sem þýðir eftirfarandi: