Viltu koma með?

Viltu koma með?

Fly in tilbo

TVÆR NÆTUR FRÍAR!

Láttu Madenta um að greiða fyrir tvær fyrstu nætur heimsóknarinnar. Samstarfshótel okkar eru í hjarta borgarinnar og bjóða rúmgóð og þægileg herbergi í aðeins örfárra mínútna göngufjarlæg frá tannlæknastofunni .

TENGILIÐUR Á ÍSLANDI

Hafðu samband við tengilið okkar á Íslandi. Rósa veitir allar upplýsingar og svarar spurningum sem gætu vaknað áður en þú tekur ákvörðun. Hún getur útskýrt hvernig meðferðir ganga fyrir sig og aðstoðað við að skipuleggja dvölina í Budapest.

ÓKEYPIS FERÐIR TIL OG FRÁ FLUGVELLI

Bílstjóri á okkar vegum mun sækja þig á flugvöllinn í Budapest. Hann verður með skilti með nafninu þínu á. Við bjóðum ókeypis ferðir til og frá flugvelli og að dvalarstað þínum eða beint á tannlæknastofuna.

PANORAMIC RÖNTGENMYNDATAKA

Á okkar fyrsta fundi færðu fría ráðgjöf hjá tannlækni um allt sem varðar meðferð þína og svör ef spurningar vakna. Tilboð okkar inniheldur nákvæma meðferðaráætlun sem byggir á þessari ráðgjöf og niðurstöðum þrívíddar-röntgenmyndatöku.

SVEIGJANLEGIR FERÐAMÖGULEIKAR

Annaðhvort kýst þú að ferðast sjálfstætt eða í hóp, við gerum það auðvelt fyrir þig! Tengiliður okkar mun hjálpa þér að velja úr öllum tiltækum valkostum sem henta þínum óskum og tímaáætlun: Vinsælu tannheilsuvikurnar okkar eru haldnar á þriggja mánaða fresti og innihalda fjölbreytta dagskrá og skemmtun í heila viku.

Algengustu meðferðirnar Ísland (Áætluð verð) Ungverjaland (Madenta verð) Sparnaður
Alhliða skoðun, ráðgjöf frá 100 € ókeypis -100%
Djúphreinsun og fæging frá 160 € frá 80 € -50%
ZOOM tannhvíttun (efri og neðri gómur) frá 890€ frá 415 € -53%
Krónur með 3D prentuðum málmramma, postulín frá 750 € frá 290 € -61%
Krónur Zirconium frá 1190 € frá 420 € -64%
Tannplannti Alpha-Bio Tec. MultiNeo™ frá 1 300 € frá 540 € -58%
Tannplannta tengi Alpha-Bio Tec. MultiNeo™ frá 380 € frá 140 € -63%
Tannplannti NobelReplace® CC frá 1 750 € frá 820 € -53%
Tannplanta tengi NobelReplace® CC frá 880 € frá 340 € -61%
Gómur á 4 implöntum frá 13 500 € frá 8 000 € -40%
All-on-4®, verð per góm frá 23 000 € frá 13 000 € -43%
Deyfing frá 25 €/stk frá 15 €/stk -40%

Það borgar sig að koma!

Þrátt fyrir að efnin sem notuð eru á ungverskum tannlæknastofum séu sömu hágæða vörumerki og í Vestur-Evrópu, og gæði þjónustunnar séu jafn mikil (ef ekki hærri), þá gera lægri laun, lægri viðhaldskostnaður tannlæknastofnana og tannsmiða það að verkum að tannlæknaþjónusta er  mun ódýrari í Ungverjalandi.

Madenta er talin mjög góð tannlæknastofa á meðal innlendra keppinauta, en verð okkar endurspegla það ekki. Þökk sé fjölda sjúklinga og samstarfsaðila,  sem við höfum átt farsælt langt samstarf við, þá getum við haldið verðum í skefjum.

Samanburðartaflan okkar gerir þér kleift að bera saman íslensk meðalverð okkar. Við teljum að þessar tölur tali sínu máli!

Gunnar Jónatansson

Tengiliður okkar á íslandi

Gunnar þekkir Budapest vel, gæði þjónustu þar, verðlagningu og hjá okkur er hann eins og heima hjá sér. Á sama tíma eru hann meðvitaður um þarfir og væntingar samlanda sinna – sem gerir honum kleift að veita þér góða þjónustu!

Fyrir utan að tengja þig við okkur hjá Madenta eru hann tilbúinn að aðstoða þig eftir þörfum í gegnum allt ferlið frá því þú hefur samband og þar til meðferð lýkur.

Viltu koma með?

MEÐFERÐIR OG VERÐ

* Vinsamlega athugið að við tökum einungis á móti greiðslu með EUR eða HUF.

Fegunaraðgerðir

NÝTT HJÁ MADENTA! Skoðaðu andlitsmeðferðirnar okkar!

Við vitum vel hvað fallegt bros og heilbrigðar tennur geta gert til að auka sjálfstraust, vellíðan og lífgæði.
En hvers vegna að stoppa þar? Hjá Madenta bjóðast nú andlitsmeðferðir sem miða að ferskara og frísklegra útliti.

* Vinsamlega athugið að við tökum einungis á móti greiðslu með EUR eða HUF.

LÆKNARNIR OKKAR

Hjá Madenta starfa 14 reyndir tannlæknar, 4 tannhreinsunarfræðingar og öflugt teymi aðstoðarfólks sem tryggir þér hágæða þjónustu. Tannlæknar okkar eru sérhæfðir á öllum sviðum tannlækninga m.a. fegrunartannlækningum, tannígræðslum (implantoligy), skurðaðgerðum, tanngerfum og barnatannlækningum. Stór hópur viðskiptavina, strangar kröfur um menntun og reynslu og öflugt öryggis og gæðaeftirlit gerir það að verkum að við getum boðið nýjustu og bestu tannaðgerðir og meðferðir sem völ er á. Það er alveg sama hversu krefjandi meðferð þú þarft, þú ert í góðum höndum hjá okkur!

ÁTTU TIL MEÐFERÐARÁÆTLUN OG VERÐTILBOÐ FRÁ ANNARI TANNLÆKNASTOFU?

Það kemur kannski á óvart, en þú munt klárlega fá eins mörg og mismunandi meðferðar- og verðtilboð eins og stofurnar sem þú leitar til, eru margar. Það er ekki auðvelt, sem leikmaður, að sigla þenna stórsjó tilboða, það er mikið í húfi þegar um er að ræða tennurnar þínar.  Þessvegna viljum við gjarnan aðstoða! Hafir þú þegar fengið eitt eða fleiri verðtilboð, sendu okkur þau í tölvupósti svo sérfræðingar okkar geti yfirfarið og borið saman, gert þér grein fyrir muninum á þeim og einnig lagt til það sem þeim finnst best henta þér? Með nægar viðeigandi upplýsingar getur þú valið besta tilboðið út frá faglegu sjónarmiði, kostnaði og þægindum.  Þessi einstaka þjónusta okkar er án endurgjalds!

UPPLIFÐU TANNLÆKNASTOFUNA

okkar innanfrá!

PANTA ÓKEYPIS TÍMA MEÐ RÁÐGJAFA

Ertu með spurningar?

Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartara brosi og pantaðu símtal! Það verður hringt í þig innan sólarhrings.