Gunnar þekkir Budapest vel, gæði þjónustu þar, verðlagningu og hjá okkur er hann eins og heima hjá sér. Á sama tíma eru hann meðvitaður um þarfir og væntingar samlanda sinna – sem gerir honum kleift að veita þér góða þjónustu! Fyrir utan að tengja þig við okkur hjá Madenta eru hann tilbúinn að aðstoða þig eftir þörfum í gegnum allt ferlið frá því þú hefur samband og þar til meðferð lýkur.
Madenta er tannlæknastofa í Búdapest sem ég ákvað að fara á, þar sem verðið á tannlækningum er miklu hagstæðara en heima. Vinur minn benti mér á þessa stofu, og vil ég þakka honum kærlega fyrir frábæra ábendingu!
Frá fyrstu móttöku til loka meðferðar fann ég fyrir einstakri fagmennsku og umhyggju frá teyminu. Þau eru sannarlega fagfólk fram í fingurgóma og veittu mér toppþjónustu allan tímann. Ég gef þeim 10 af 10 mögulegum og mæli eindregið með þeim fyrir alla sem leita að traustri og faglegri tannlæknaþjónustu.
Bence, David, Fruzsina, Boglárka, Flóra og allir hinir í teyminu – TAKK FYRIR MIG! Þið eruð ótrúleg og gerðuð upplifunina mína mun auðveldari og ánægjulegri en ég hafði ímyndað mér.
Ef einhver er að hugsa um tannlækningar í Búdapest, þá er Madenta staðurinn til að fara á!