Fyrir þá sem koma frá öðrum löndum til Búdapest vegna tannlækninga, bjóðum við upp á ýmsa aukaþjónustu sem er innifalinn í meðferðarverði okkar. Þetta er til að tryggja að erlendir sjúklingar okkar fái aukinn sveigjanleika fyrir tíma á tannlæknastofu og hraða á tannsmíði sem og aðstoð á nokkrum tungumálum.

MeðferðVerð
Ráðgjöfókeypis
Alhliða skoðun, djúphreinsun og fæging80 €
ZOOM tannhvíttun (efri og neðri gómur)415 €
Plastfyllingfrá 115 €
Tannrótarmeðferðfrá 140 €
Tannrótarfyllingfrá 65 €

Krónur / gerfitennur

MeðferðVerð
Krónur með 3D prentuðum málmramma, postulínfrá 290 €
Krónur Zirconiumfrá 420 €
Keramik innlímd fylling300 €
Gerfitennur efri og neðri gómur, verð per góm755 €
Gerfitennur efri og neðri gómur til bráðabirgða, verð per góm535 €

Tannplannti / aðgerð

MeðferðVerð
Tönn dregin úr90 €
Tönn dregin úr með aðgerð165 €
Tannplannti Alpha-Bio Tec. MultiNeo™540 €
Tannplannta tengi Alpha-Bio Tec.frá 140 €
Tannplannti NobelReplace® CC820 €
Tannplanta tengi NobelReplace® CC340 €
Opna góm fyrir skrúfu og tengi, lítil aðgerð130 €
Gómur á 4 implöntumfrá 8 000 €
All-on-4, verð per gómfrá 13 000 €
Rótarstytting170 €
Kinnholulyfting500 €
Skröpun – báðir tanngómarnir 540 €
Staðdeyfing15 €/stk
Svæfingfrá 700 €

Fegunaraðgerðir

Meðferð Verð
Ráðgjöf65 €
Botox meðferðfrá 140 €
Meðferð með hýalúrónsýru fylliefnifrá 255 €
Varafyllingfrá 310 €
Fjarlægja fæðingablettifrá 140 €
Ofsvitnun (e. hyperhidrosis)frá 550 €

Ertu með spurningar?

Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartara brosi og pantaðu símtal! Það verður hringt í þig innan sólarhrings.