Krónur, brýr 3 ár
Innlímd fylling 3 ár
Fylling 1 ár
Tannplannti (íhluturinn) lífstíðarábyrgð
Gerfitennur, hluti eða allar1 ár

Ábyrgð gildir ekki þar sem eftirfarandi á við:

  • Mæti viðskiptavinur ekki í almenna skoðun á 6 mánaða fresti.
  • Viðskiptavinur vanrækir umhirðu munns
  • Tanngerfi eru ekki rétt notuð eða hreinsuð á réttan hátt.
  • Tanngerfi skemmist vegna ástæðna sem Madenta getur ekki ábyrgst (t.d fall, slagsmál, slys sem rekja má til neyslu fíkniefna/lyfja, áfengis eða annars sem veldur geðrænum röskunum).
  • Ef stoðtæki losna (önnur en innlímdar fyllingar)
  • Sýkingar í munnholi og líffærum þess, sem verða vegna almennra smitsjúkdóma, æxla, eitrunar osvfrv. eða vegna meðhöndlunar á þessum sjúkdómum eða slysum, eða breytingar sem verða vegna neyðaraðgerða og hafa áhrif á tannviðgerðir.
  • Mikið þyngdartap sjúklings á stuttum tíma. Vandamál er tengjast vannæringu eða slæmum venjum.
  • Vandamál af völdum geðrænna sjúkdóma eða annara geðraskana.
  • Ef vandamál eru ekki tilkynnt strax eða sjúklingur getur ekki afhent bilað tanngerfi (vinsamlega hafið samband strax ef eitthvað kemur fyrir tanngerfi!)
  • Madenta ber ekki ábyrgð á ófyrirsjáanlegum tannrótarvanda eftir að undirbúningsvinna við tönn og tannrót fyrir krónu og brú hefur farið

Að sækja ábyrgð

Viðskiptavinum ber að ráðfæra sig við Madenta áður en ábyrgð er sótt. Ábyrgðarvinna getur eingöngu farið fram eftir mat Madenta á ástandi.

ERTU MEÐ SPURNINGAR?

Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartara brosi og pantaðu símtal! Það verður hringt í þig innan sólarhrings.