Gunnar ákvað að kynna fyrir fólki  þjónustu MADENTA – hann hafði jú sjálfur notið hennar.

Tengiliður okkar á Íslandi, Gunnar Jónatansson lýsir reynslu sinni af okkur: Hvernig þetta byrjaði og hvernig hann fór frá því að vera viðskiptavinur í að vera tengiliður og ekki síst hvernig það er að vera hluti af alþjóðlegu teymi.  Ef þú ert forvitin að vita hvernig ferlið er á bak við tjöldin og heyra frá manni sem hefur unnið með okkur í all langan tíma, þá mælum við með þessu myndbandi.

ERTU MEÐ SPURNINGAR?

Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartara brosi og pantaðu símtal! Það verður hringt í þig innan sólarhrings.

Kæru viðskiptavinir!

Okkur þykir leitt að tilkynna að forsætisráðherra okkar hefur nú tilkynnt um lokun landamæra Ungverjalands fyrir allri umferð. Aðaláherslan er nú lögð á að hægja á útbreiðslu COVID-19 vírusins.

Á þessum síbreytilega óvissuástandi getum við því miður ekki tekið á móti viðskiptavinum. Við lofum að um leið og ástandið verður eðlilegt á ný – og við vonum að það verði mjög fljótlega – þá munum við finna leið til að sinna okkar fjölþjóðlega viðskiptavinahópi.

Farið vel með ykkur!
Madenta