Við hjá Madenta leggjum okkur fram um að veita, ekki aðeins hágæða tannlæknaþjónustu, heldur einnig að tryggja 100% ánægju viðsiptavina.

Gudmundur mælir með Madenta!

Þú þekkir án efa a.m.k eina manneskju á Íslandi sem hefur farið til Budapest í tannlæknaferð og komið til baka glöð með nýtt dásamlegt bros. Ef ekki, þá kynnum við Guðmund sem var mjög sáttur að deila með okkur sinni reynslu af Madenta. Hann deilir ekki aðeins reynslu sinni af frekar flókinni meðferð heldur líka, verandi atvinnuljósmyndari, sem tók hundruðir mynda á meðan hann dvaldi í Budapest, myndunum sínum með þér.

Við, ungverjar, erum sannfærð um að höfuðborgin okkar, Budapest, er vel þess virði að heimsækja. En það er eflaust auðveldara að láta landa þinn sannfæra þig með því að sjá borgina með eigin augum, í gegnum hans linsu.

ERTU MEÐ SPURNINGAR?

Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartara brosi og pantaðu símtal! Það verður hringt í þig innan sólarhrings.

Kæru viðskiptavinir!

Okkur þykir leitt að tilkynna að forsætisráðherra okkar hefur nú tilkynnt um lokun landamæra Ungverjalands fyrir allri umferð. Aðaláherslan er nú lögð á að hægja á útbreiðslu COVID-19 vírusins.

Á þessum síbreytilega óvissuástandi getum við því miður ekki tekið á móti viðskiptavinum. Við lofum að um leið og ástandið verður eðlilegt á ný – og við vonum að það verði mjög fljótlega – þá munum við finna leið til að sinna okkar fjölþjóðlega viðskiptavinahópi.

Farið vel með ykkur!
Madenta