Markmið viðburðarins var að kynna okkur fyrir íslendingum sem eru að leita eftir aðstoð tannlækna og að leyfa þeim að kynnast þjónustu Madenta frá fyrstu hendi. Við vldum bjóða alvöru tannheilsuviku þar sem þátttakendur höfðu tækifæri til að njóta hinnar förgu borgar, Budapest, og að losna varanlega við tannheilsuvanda sinn.

Náðum við árangri eða ekki? Kíktu á myndbandið og heyrðu  hvað þetta indæla par segir um reynsluna af Madenta.


ERTU MEÐ SPURNINGAR?

Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartara brosi og pantaðu símtal! Það verður hringt í þig innan sólarhrings.

Kæru viðskiptavinir!

Okkur þykir leitt að tilkynna að forsætisráðherra okkar hefur nú tilkynnt um lokun landamæra Ungverjalands fyrir allri umferð. Aðaláherslan er nú lögð á að hægja á útbreiðslu COVID-19 vírusins.

Á þessum síbreytilega óvissuástandi getum við því miður ekki tekið á móti viðskiptavinum. Við lofum að um leið og ástandið verður eðlilegt á ný – og við vonum að það verði mjög fljótlega – þá munum við finna leið til að sinna okkar fjölþjóðlega viðskiptavinahópi.

Farið vel með ykkur!
Madenta