All-on-4, nýtt líf á innan við 48 klukkustundum

Verkefnið sem þurfti að leysa

Viðskiptavinur okkar, 64 ára gamall, glímdi við alvarlega tannholdsbólgu sem olli tannlosi og vandræðum við að tyggja mat. Við skoðun og mat var ljóst að ekki yrði hægt að bjarga tönnum hans.

Lausnin

Við mæltum með áhrifaríkri og varanlegri lausn, All-on-4, tannplantameðferð sem ber árangur hratt og vel. Viðskiptavinurinn samþykkti að fara þá leið.
Skurðlæknir fjarlægði tennur og kom fyrir tannplöntum í sömu aðgerð. Tveimur dögum seinna voru bráðabirgða brýr festar á tannplantana.
Að sex mánuðum liðnum kom viðskiptavinurinn aftur til okkar til að ljúka meðferð. Settar voru varanlegar sirkoníum brýr á tannplantana.

Árangurinn

Allt frá því að föstum bráðabirgðabrúm var komið fyrir breyttist líf viðskiptavinarins til hins betra. Að ljúka meðferðinni bætti en lífsgæði hans. Nú er hann sjálfsöruggur og líður vel með sterkar og náttúrulega útlítandi og falleg tanngervi.
Sú umbreyting sem varð eftir aðeins tvær heimsóknir til okkar á sex mánaða tímabili sýnir hversu áhrifarík og skilvirk All-on-2 tannplantameðferðin er.

Pantaðu núna!

Ertu með spurningar?