All-on-4 Tannplantameðferð: Fljótleg og varanleg lausn.

Verkefnið sem þurfti að leysa

Sjötugur skjólstæðingur, með umtalsverð tannholdsvandamál sem ollu tannlosi. Eftir ítarlega skoðun var ljóst að ekki var hægt að bjarga upprunalegum tönnum og því voru möguleikar til endurnýjunar skoðaðir.

Lausnin

Skjólstæðingurinn vildi fljótvirkandi lausn og fastar tennur og kaus því All-on-4 meðferðina.

Dr. Zsuzsa László fjarlægði tennurnar sem ekki var hægt að gera við og setti inn fjóra tannplanta í efri góm í einni og sömu aðgerðinni. Vegna mikillar bólgu í neðri gómi var beðið með að setja inn tannplanta þar til búið að var að meðhöndla bólguna.

Dr. Láda setti bráðabirgða tanngervi á tannplantana tveimur dögum eftir aðgerðina. Bráðabirgða tanngervið virkaði vel á meðan tannplantarnir gréru, bæði var virkni góð og útlitið einnig. Hin endanlega brú var búin til úr sirkóníum sem er tímamóta efni gerð gervitanna.

Árangurinn

Hið fasta bráðabirgða tanngervi gerði skjólstæðingi okkar kleift að njóta þess að borða og brosa með fullu sjálfstrausti innan um annað fólk, innan örfárra daga frá aðgerð. Ferlinu, sem tekur í heild sinni 11 mánuði, lauk farsællega þegar hinar varanlegu tennur voru loks settar inn og mættu fullkomlega væntingum eiganda síns.

Þegar ég fékk hinar varanlegu tennur, fannst mér þær vera eins og mínar eigin; þær passa fullkomlega og virka vel. All-on-4 hefur breytt lífi mínu stórkostlega á margvíslegan hátt!

Pantaðu núna!

Ertu með spurningar?