Sirkón brýr og krónur í  efri góm og endurgerð tanna í neðri góm á 6 mánuðum

Verkefnið sem þurfti að leysa

Viðskiptavinurinn var 64 ára gamall  með fremur flókin tannheilsu vandamál. Í efri gómi mátti sjá mörg bil á milli tanna, lausar tennur og illa farnar og leifar af gömlum ónýtum krónum. Í neðri góm vantaði einnig tennur. Þó að hægt væri að bjarga þeim tönnum sem voru til staðar þurftu þær umtalsverða meðferð.

Lausnin

Eftir að hafa fjarlægt tennur úr efri gómi og gómurinn fengið tíma til að gróa, var sett inn málmfrí sirkón brú í fullri stærð. Í neðri góm var komið fyrir tannplöntum, framkvæmdar rótfyllingar og nokkrar tennur byggðar upp með nýjum fyllingum. Að auki var framkvæmd aðgerð þar sem brotnar rætur voru fjarlægðar.

Árangurinn

Viðskiptavinurinn heimsótti okkur tvisvar sinnum og lauk meðferðinni á aðeins sex mánuðum. Á þessum tíma breyttist brosið hans á ótrúlegan hátt og bætti það lífsgæði hans til muna á öllum sviðum.


Pantaðu núna!

Ertu með spurningar?