Umbreyting á brosi: Tannplantar, Zirkonium krónur fyrir aukin lífsgæði

Verkefnið sem þurfti að leysa

Viðskiptavinur okkar, 59 ára karlmaður var með illa farnar tennur eftir að hafa haft rangt bit lengi og ekki sinnt tannhreinsun sem skyldi. Sumar tennur hafði hann misst og þær sem eftir voru, voru mjög mislitar. Þetta tannvandamál olli bæði vandræðum varðandi notkun tanna og hafði ekki síður áhrif á bæði útlit, líðan og skap.
Eftir ítarlega skoðun þar sem m.a var notuð 3d röntgenmynd, gerðum við meðferðartillögu sem tók á uppbyggingu á báðum kjálkum.

Lausnin

Viðskiptavinurinn gekkst undir nokkrar aðgerðir þar sem komið var fyrir tannplöntum og endajaxlar voru fjarlægðir. Það tók viðskiptavininn nokkra mánuði að jafna sig fullkomlega eftir meðferðina. Við undirbjuggum hans eigin tennur og settum á þær zirkonium krónur og endurheimtum þannig bros hans.

Árangurinn

Í aðeins þremur heimsóknum yfir 11 mánaða tímabil varð ótrúleg breyting á útliti sem kallaði á breytt bros. Tannlækna meðferðin gerði miklu meira en að bæta brosið, hún hafði víðtæk áhrif á lífsgæði hans.

Pantaðu núna!

Ertu með spurningar?